Fyrir leikinn sat ÍBV í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar með sjö stig, þremur stigum minna en Stjarnan sem sat sæti ofar.