Jørgen Strand Larsen skoraði bæði mörk Úlfanna í 2:1-sigri liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði bandarískum starfsbróður sínum, Marco Rubio, í símtali í gær að allir ...
Einn til viðbótar var handtekinn í gær í tengslum við dauða mannsins sem fannst í Gufunesi á þriðjudagsmorgun. Hann var ...
Kona á fimmtugsaldri fannst látin í skógi í Hällefors í Svíþjóð í gær og telur lögreglan að konan sé sú sem saknað hefur ...
Andrew Robertson leikmaður Liverpool segir að Arne Slot stjóri Liverpool hafi verið mjög ákveðinn frá fyrsta degi að vinna ...
Segir hann fleiri en þúsund árásardróna hafa verið nýtta til árásanna, auk nærri 1.360 fjarstýrðra eldlflauga og fleiri ...
Stór hluti Kúbu er án rafmagns annan daginn í röð og ekki síst í höfuðborginni Havana. Í gær var reynt að koma rafmagni ...
Samkvæmt frétt BBC sló sænska streymisveitan Spotify met á síðasta ári þegar hún greiddi um 10 milljarða dollara í þóknanir ...
Shai Gilgeous-Alexander gerði sér lítið fyrir og skoraði 48 stig fyrir Oklahoma City Thunder í sigri liðsins gegn Detroit ...
Fimm tilboð bárust í endurbyggingu Norðausturvegar á um 7,6 kílómetra (km) kafla, frá Langanesvegi að Vatnadal á Brekknaheiði ...
Vestri tilkynnti í gærkvöldi komu Thibang Sindile Theophilus Phete, betur þekktur sem Cafu Phete, frá Suður-Afríku.
Embætti skrifstofustjóra Alþingis hefur verið auglýst laust til umsóknar en Ragna Árnadóttir, sem hefur gegnt embættinu fá 1. september 2019, lætur af störfum þann 1. ágúst næstkomandi og tekur við st ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果